• hlaup

    Langar þig að hlaupa?

    UFA Eyrarskokk býður upp á hlaupaæfingar við allra hæfi. Kynntu þér málið og prófaðu að kíkja á æfingu.

    Nánari upplýsingar hér.

     

  • UFA bikar 2025
  • MÍ 11-14 2021

Ferð á MÍ 15-22 ára

Nú stendur fyrir dyrum ferð með hóp á Meistaramót Íslands 15-22 ára sem haldið verður í Hafnarfirði um næstu helgi. Okkur vantar fararstjóra úr röðum ykkar, foreldrar.
Þeir sem sjá sér fært að fara þessa ferð með krökkunum endilega hafið samband við okkur. Það verður farið seinni part föstudags og komið til baka á sunnudagskvöld.
Að sjálfsögðu verða þjálfarar einnig með í för.
Vonumst til að heyra frá áhugasömum sem fyrst, Svanhildur s:864 0096 svansak@internet.is eða Gunnar s: 892 1453 gg@akmennt.is

Svæði

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA