• hlaup

  Langar ţig ađ hlaupa?

  UFA Eyrarskokk býđur upp á hlaupaćfingar viđ allra hćfi. Kynntu ţér máliđ og prófađu ađ kíkja á ćfingu.

  Nánari upplýsingar hér.

   

 • Auglýsing
  Fjör í frjálsum

  UFA býđur upp á frjálsíţróttaćfingar fyrir alla aldurshópa. Viđ getum bćtt viđ okkur iđkendum í öllum aldursflokkum. Nánari upplýsingar hér.

 • Auglýsing
  MÍ11-14 2014

  UFA leggur metnađ sinn í ađ ráđa til sín ţjálfara sem hafa menntun og reynslu af ţjálfun og starfi međ börnum. 

Naustaskóli og Ţelamerkurskóli sigruđu í 1. maí hlaupi

Vel á fjórđa hundrađ hlaupara sprettu úr spori í 1. maí hlaupi í morgun í blíđskaparveđri. Í skólakeppninni bar Naustaskóli sigur úr bítum í flokki fjölmennra skóla en Ţelamerkurskóli sigrađi í flokki fámennra skóla.

Í 5 km hlaupinu kom Rannveig Oddsdóttir fyrst í mark á 20:19, önnur kvenna var Sonja Sif Jóhannsdóttir á 22:05 og ţriđja var Sara Dögg Pétursdóttir á 25:06. Í karlaflokki var Helgi Már Erlingsson fyrstur á 20:52, annar var Ţorri Starrason á 21:05 og ţirđji var Arnór Ingi baldursson á 21:11.

Hér má sjá tíma allra sem hlupu.

 

Krakkar og kennarar Naustaskóla fagna sigri.

 

 Krakkar úr Ţelamerkurskóla hampa birkarnum.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 


Svćđi

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA