• Auglýsing
  MÍ11-14 2014

  UFA leggur metnađ sinn í ađ ráđa til sín ţjálfara sem hafa menntun og reynslu af ţjálfun og starfi međ börnum. 

 • hlaup

  Langar ţig ađ hlaupa?

  UFA Eyrarskokk býđur upp á hlaupaćfingar viđ allra hćfi. Kynntu ţér máliđ og prófađu ađ kíkja á ćfingu.

  Nánari upplýsingar hér.

   

 • Auglýsing
  Fjör í frjálsum

  UFA býđur upp á frjálsíţróttaćfingar fyrir alla aldurshópa. Viđ getum bćtt viđ okkur iđkendum í öllum aldursflokkum. Nánari upplýsingar hér.

UFA og iđkendur fá viđurkenningar hjá FRÍ

Ungmennafélag Akureyrar - UFA, ţetta litla en öfluga félag, er valiđ hópur ársins 2020 hjá FRÍ: "Hópur ársins er allt ţađ frábćra fólk sem stendur á bakviđ UFA. Ţau sýndu mikinn dugnađ í sumar ţegar ţau skipulögđu og héldu 94. Meistaramót Íslands međ glćsibrag".
 
Rannveig Oddsdóttir er valin utanvegahlaupakona ársins, Hafdís Sigurđardóttir valin stökkvari ársins, Anna Sofia Rappich átti besta afrek öldunga á árinu, Baldvin Ţór (sem er nú í Bandaríkjunum) fćr viđurkenningu fyrir óvćntasta afrekiđ á árinu og Kolbeinn Höđur Gunnarsson sem er alinn upp hjá UFA er spretthlaupari ársins og handhafi Jónsbikarsins.
 
Heldur betur FRÁBĆRT!! Viđ UFA-ingar eru ákaflega stolt af ţessum flottu viđurkenningum og fólkinu okkar -íţróttafólkinu, frábćrum ţjálfurum og sjálfbođaliđunum okkar!
Til HAMINGJU öll međ frćkilegan og eftirtektarverđan árangur!!
 
Sjá nánar í máli og myndum á vef FRÍ: http://fri.is/vidurkenningar-2020/

Svćđi

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA