• hlaup

  Langar ţig ađ hlaupa?

  UFA Eyrarskokk býđur upp á hlaupaćfingar viđ allra hćfi. Kynntu ţér máliđ og prófađu ađ kíkja á ćfingu.

  Nánari upplýsingar hér.

   

 • Auglýsing
  MÍ11-14 2014

  UFA leggur metnađ sinn í ađ ráđa til sín ţjálfara sem hafa menntun og reynslu af ţjálfun og starfi međ börnum. 

 • Auglýsing
  Fjör í frjálsum

  UFA býđur upp á frjálsíţróttaćfingar fyrir alla aldurshópa. Viđ getum bćtt viđ okkur iđkendum í öllum aldursflokkum. Nánari upplýsingar hér.

Metţátttaka í Gamlárshlaupi UFA

Gamlárshlaup UFA fór ađ venju fram ađ morgni gamlársdags. Ađstćđur til hlaupa voru ekkert sérstakar ađ ţessu sinni fljúgandi hálka og svolítill vindur. Hlauparar létu ţađ samt ekki á sig fá og fjölmenntu sem aldrei fyrr í hlaupiđ og var hlaupiđ ţađ fjölmennasta til ţess međ um 130 ţátttakendur. 

Í 10 km hlaupi kom Jörundur Frímann Jónasson fyrstur karla í mark á 41:35, annar var Helgi Rúnar Pálsson á 43:41 og ţriđji var Ţröstur Már Pálmason á 44:02. Sigţóra Brynja Kristjánsdóttir var fyrst kvenna á 43:56, önnur var Anna Berglind Pálmadóttir og á 44:01 og ţriđja var Rannveig Oddsdóttir á 44:33.

Í 5 km hlaupi kom Guđlaugur Ari Jónsson fyrstu karla í mark á 20:08, annar Hjalti Jónsson á 24:24 og Einar Ingimundarson var ţriđji á 24:59. Sonja Sif Jóhannsdóttir var fyrst kvenna á 26:51, önnur var Karólína Pálsdóttir á 27:07 og ţriđja var Guđbjörg Vala Andrésdóttir á 27:08.

Hér má sjá tíma allra sem hlupu.

Markir ţátttakenda mćttu í búningum í hlaupiđ og voru veitt verđlaun fyrir best klćdda liđiđ. Sigur úr bítum í ţeirri keppni báru Ananasarnir sem sjá má á myndinni hér fyrir neđan.


Svćđi

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA