• hlaup

  Langar þig að hlaupa?

  UFA Eyrarskokk býður upp á hlaupaæfingar við allra hæfi. Kynntu þér málið og prófaðu að kíkja á æfingu.

  Nánari upplýsingar hér.

   

 • Auglýsing
  MÍ11-14 2014

  UFA leggur metnað sinn í að ráða til sín þjálfara sem hafa menntun og reynslu af þjálfun og starfi með börnum. 

 • Auglýsing
  Fjör í frjálsum

  UFA býður upp á frjálsíþróttaæfingar fyrir alla aldurshópa. Við getum bætt við okkur iðkendum í öllum aldursflokkum. Nánari upplýsingar hér.

Margir hlupu sitt eigið Gamlárshlaup

Yfir 100 hlauparar hlupu sitt eigið Gamlárshlaup og studdu barna og unglingastarf UFA með frjálsum framlögum. Margir klæddu sig upp á og hlupu sitt hlaup í búningum aðrir gleymdu að klæða sig áður en þeir þustu af stað á náttfötunum.

Dregin voru út útdráttarverðlaun frá styrktaraðilum hlaupsins. Haft verður samband við vinningshafa til að koma til þeirra vinningumum.

M sport Anna Sigríður Davíðsdóttir
M sport Hildigunnur Rut Jónsdóttir
Sportver Anton Örn Brynjarsson
Sportver Bryndís Elva Valdimarsdóttir
Kjarnafæði Hildigunnur Svavardóttir
Kjarnafæði Sigrún María Bjarnadóttir
Domínós Starri Heiðmarsson
Domínós Þóra Guðný Baldurdóttir
Domínós Helgi Örn Eyþórsson
Domínós Finnur Friðriksson
AK-inn Sigurður Freyr Sigurðarson
Greifinn Anna Berglind Pálmadóttir
Bláa kannan Hildigunnur Svavardóttir
Hleðsla Arnar Þór Jóhannesson
Hleðsla Finnur Friðriksson
Hleðsla Jóna Jónsdóttir
Hleðsla Sigrún María Bjarnadóttir
Hleðsla Starri Heiðmarsson
Kjarnafæði Rakel Björk Káradóttir
Kjarnafæði Jóhanna Hjartardóttir
Kjarnafæði Rakel Káradóttir
Norðlenska Sóley Kjerúlf Svansdóttir 
Norðlenska Ragnheiður Baldursdóttir
Norðlenska Elín Sif Sigurjónsdóttir


UFA þakkar stuðninginn og sendir hlaupurum bestu óskir um gleðilegt ár.

 


Svæði

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA