• Auglýsing
  Fjör í frjálsum

  UFA býđur upp á frjálsíţróttaćfingar fyrir alla aldurshópa. Viđ getum bćtt viđ okkur iđkendum í öllum aldursflokkum. Nánari upplýsingar hér.

 • Auglýsing
  MÍ11-14 2014

  UFA leggur metnađ sinn í ađ ráđa til sín ţjálfara sem hafa menntun og reynslu af ţjálfun og starfi međ börnum. 

 • hlaup

  Langar ţig ađ hlaupa?

  UFA Eyrarskokk býđur upp á hlaupaćfingar viđ allra hćfi. Kynntu ţér máliđ og prófađu ađ kíkja á ćfingu.

  Nánari upplýsingar hér.

   

Íslandsmót í frjálsum 11-14 ára á Sauđárkróki 4.-5.júlí

Á morgun hefst Íslandsmót 11-14 ára og er ţađ haldiđ ađ ţessu sinni á Sauđárkróki.

Flottur hópur iđkenda UFA leggur í hann á dag, fjölmargir nýir iđkendur ađ stíga sín fyrstu skref í keppni í frjálsum. Allt undir dyggri stjórn Unnars Vilhjálmssonar, ţjálfara og reynslubolta.
Ţađ verđur gaman ađ fylgjast međ árangri okkar fólks, í mótaforritinu Ţór er hćgt ađ sjá úrslitin ţegar ţau birtast:

http://82.221.94.225/MotFri/SelectedCompetitionEvents.aspx?Code=MI1114-20

Óskum keppendum góđs gengis! ÁFRAM UFA!


Svćđi

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA