• Auglýsing
  MÍ11-14 2014

  UFA leggur metnađ sinn í ađ ráđa til sín ţjálfara sem hafa menntun og reynslu af ţjálfun og starfi međ börnum. 

 • hlaup

  Langar ţig ađ hlaupa?

  UFA Eyrarskokk býđur upp á hlaupaćfingar viđ allra hćfi. Kynntu ţér máliđ og prófađu ađ kíkja á ćfingu.

  Nánari upplýsingar hér.

   

 • Auglýsing
  Fjör í frjálsum

  UFA býđur upp á frjálsíţróttaćfingar fyrir alla aldurshópa. Viđ getum bćtt viđ okkur iđkendum í öllum aldursflokkum. Nánari upplýsingar hér.

Fyrsta vetrarhlaupiđ vel sótt

Fyrsta vetrarhlaup ţessa vetrar var haldiđ á miđvikudaginn. Vetarhlaupin hafa veriđ fastur liđur í starfsemi langhlaupadeildar UFA frá stofnun hennar og njóta sívaxandi vinsćlda. Góđ ţátttaka var í hlaupinu á miđvikudaginn en 73 hlauparar mćttu og hlupu 6,6 km langan hring um bćinn.

Í vetrarhlaupunum er keppt í tvenns konar stigakeppni, annars vegar stigakeppni einstaklinga sem byggir á röđ hlaupara í mark og hins vegar stigakeppni liđa sem byggir ađ ţessu sinni á mćtingu liđsfélaga. Nánar má lesa um fyrirkomulag hlaupanna hér. 

Í fyrsta hlaupi vetrarins var Gunnar Atli Fríđuson sprettharđastur karla, Atli Steinn Sveinbjörnsson var annar og Heiđar Hrafn Halldórsson ţriđji. Sigţóra Brynja Kristjánsdóttir var fyrst kvenna, Hildur Andrjesdóttir önnur og Eva Birgisdóttir ţriđja.

Hér má sjá röđ hlaupara og stöđuna í stigakeppninni eftir fyrsta hlaupiđ.


Svćđi

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA