• Auglýsing
  Fjör í frjálsum

  UFA býđur upp á frjálsíţróttaćfingar fyrir alla aldurshópa. Viđ getum bćtt viđ okkur iđkendum í öllum aldursflokkum. Nánari upplýsingar hér.

 • hlaup

  Langar ţig ađ hlaupa?

  UFA Eyrarskokk býđur upp á hlaupaćfingar viđ allra hćfi. Kynntu ţér máliđ og prófađu ađ kíkja á ćfingu.

  Nánari upplýsingar hér.

   

 • Auglýsing
  MÍ11-14 2014

  UFA leggur metnađ sinn í ađ ráđa til sín ţjálfara sem hafa menntun og reynslu af ţjálfun og starfi međ börnum. 

Enn eitt ţátttökumetiđ í vetrarhlaupum UFA

Annađ vetrarhlaup vetrarins fór fram í gćr í fimbulkulda. Hlauparar létu ţađ samt ekki á sig fá og mćttu 83 hlauparar til leiks sem er nýtt ţáttökumet. Hlaupinn var 7 km leiđ frá World Class viđ Strandgötu eftir strandstígnum inn ađ flugvelli og til baka. Halldór H. Jónsson var fyrstur karla ađ ţessu sinni, Gunnar Atli Fríđuson annar og Helgi Rúnar Pálsson ţriđji. Anna Berglind Pálmadóttir var fyrst kvenna, Sigţóra Brynja Kristjánsdóttir önnur og Eva Birgisdóttir ţriđja. Hér má sjá röđ hlaupara og stöđuna í stigakeppni einstaklinga og liđa eftir tvö hlaup.


Svćđi

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA