• hlaup

  Langar ţig ađ hlaupa?

  UFA Eyrarskokk býđur upp á hlaupaćfingar viđ allra hćfi. Kynntu ţér máliđ og prófađu ađ kíkja á ćfingu.

  Nánari upplýsingar hér.

   

 • Auglýsing
  Fjör í frjálsum

  UFA býđur upp á frjálsíţróttaćfingar fyrir alla aldurshópa. Viđ getum bćtt viđ okkur iđkendum í öllum aldursflokkum. Nánari upplýsingar hér.

 • Auglýsing
  MÍ11-14 2014

  UFA leggur metnađ sinn í ađ ráđa til sín ţjálfara sem hafa menntun og reynslu af ţjálfun og starfi međ börnum. 

Birnir Vagn Finnsson bćtti 20 ára gamalt aldursflokkamet í 60 metra hlaupi utanhúss.

Birnir Vagn glađur eftir góđan árangur
Birnir Vagn glađur eftir góđan árangur

Birnir Vagn Finnsson bćtti 20 ára gamalt met Óttars Jónssonar, sem var 7,17. Birnir hljóp 60 metrana á 7,09 á móti á Akureyrarvelli sl.laugardag.

Birnir hefur veriđ ađ gera mjög góđa hluti nú í sumar, bćtti sig umtalsvert í langstökki og náđi silfurverđlaunum á Meistaramóti Íslands sem fram fór á Akureyri ekki alls fyrir löngu.  Grindahlaup er einnig ein af greinum Birnis, en ţar á hann besta árangur sumarsins í sínum aldursflokki 16-17 ára, 14,91. 

Viđ hjá UFA gleđjumst yfir góđum árangri Birnis, en hann er góđ fyrirmynd yngri iđkendum, jafn innan vallar sem utan. Birnir hefur einnig ađstođađ viđ ţjálfun yngri iđkenda UFA í sumar.


Svćđi

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA