• Auglýsing
  MÍ11-14 2014

  UFA leggur metnađ sinn í ađ ráđa til sín ţjálfara sem hafa menntun og reynslu af ţjálfun og starfi međ börnum. 

 • Auglýsing
  Fjör í frjálsum

  UFA býđur upp á frjálsíţróttaćfingar fyrir alla aldurshópa. Viđ getum bćtt viđ okkur iđkendum í öllum aldursflokkum. Nánari upplýsingar hér.

 • hlaup

  Langar ţig ađ hlaupa?

  UFA Eyrarskokk býđur upp á hlaupaćfingar viđ allra hćfi. Kynntu ţér máliđ og prófađu ađ kíkja á ćfingu.

  Nánari upplýsingar hér.

   

Fréttir

Ćfingatafla sumarsins

Ćfingatafla sumarsins

Ćfingatafla sumarsins er klár og eins og allir vita fer sumariđ snemma af stađ, ćfum úti ađ metu leyti. Veriđ er ađ vinna ađ nauđsynlegu viđhaldi og tiltekt á ađbúnađi og ađstöđu á frjálsíţróttavellinum okkar. Er ţađ okkar von ađ bćtt verđi úr ýmsu sem ţurfti nauđsynlega ađ laga. Gerum ráđ fyrir kröftugu starfi í sumar, međ flottum ţjálfurum, hressum krökkum og góđu veđri.
Lesa meira

Ný stjórn UFA 2020-2021 er ekki fullskipuđ

Stjórn UFA fyrir áriđ 2020-21 skipa: Rósa Dagný Benjamínsdóttir formađur, Jóna Jónsdóttir gjaldkeri, Elsa María Guđmundsdóttir ritari, varastjórn: Jón Kjartansson og Kristín Sóley Björnsdóttir. Ekki tókst ađ fullmanna stjórn fyrir ađalfundinn og enn vantar tvo međstjórnendur í stjórnina.
Lesa meira

Metţátttaka í Gamlárshlaupi UFA

Gamlárshlaup UFA fór ađ venju fram ađ morgni gamlársdags.
Lesa meira

Enn eitt ţátttökumetiđ í vetrarhlaupum UFA

Annađ vetrarhlaup vetrarins fór fram í gćr í fimbulkulda.
Lesa meira

Fyrsta vetrarhlaupiđ vel sótt

Fyrsta vetrarhlaup ţessa vetrar var haldiđ á miđvikudaginn. Góđ ţátttaka var í hlaupinu en 73 hlauparar mćttu og hlupu 6,6 km langan hring um bćinn.
Lesa meira

Svćđi

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA