• Auglýsing
  Fjör í frjálsum

  UFA býður upp á frjálsíþróttaæfingar fyrir alla aldurshópa. Við getum bætt við okkur iðkendum í öllum aldursflokkum. Nánari upplýsingar hér.

 • hlaup

  Langar þig að hlaupa?

  UFA Eyrarskokk býður upp á hlaupaæfingar við allra hæfi. Kynntu þér málið og prófaðu að kíkja á æfingu.

  Nánari upplýsingar hér.

   

 • Auglýsing
  MÍ11-14 2014

  UFA leggur metnað sinn í að ráða til sín þjálfara sem hafa menntun og reynslu af þjálfun og starfi með börnum. 

Fréttir

Margir hlupu sitt eigið Gamlárshlaup

Yfir 100 hlauparar hlupu sitt eigið Gamlárshlaup og studdu barna og unglingastarf UFA með frjálsum framlögum.
Lesa meira

Gamlárshlaup UFA með breyttu sniði í ár

UFA hefur allt frá stofnun félagsins haldið almenningshlaup á gamlársdag. Í ár verður ekki hægt að vera með hefðbundið fjöldahlaup en við hvetjum Akureyringa til að hlaupa sitt eigið gamlárshlaup, styrkja UFA og komast þannig í pottinn fyrir útdráttarverðlaun sem verða dregin út um hádegi á gamlársdag.
Lesa meira

UFA og iðkendur fá viðurkenningar hjá FRÍ

UFA hlýtur viðurkenningu hjá FRÍ sem hópur ársins 2020.
Lesa meira
Birnir Vagn Finnsson bætti 20 ára gamalt aldursflokkamet í 60 metra hlaupi utanhúss.

Birnir Vagn Finnsson bætti 20 ára gamalt aldursflokkamet í 60 metra hlaupi utanhúss.

Lesa meira
Meistaramót Íslands í frjálsum um næstu helgi á Þórsvelli

Meistaramót Íslands í frjálsum um næstu helgi á Þórsvelli

Lesa meira

Svæði

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA