• hlaup

  Langar ţig ađ hlaupa?

  UFA Eyrarskokk býđur upp á hlaupaćfingar viđ allra hćfi. Kynntu ţér máliđ og prófađu ađ kíkja á ćfingu.

  Nánari upplýsingar hér.

   

 • Auglýsing
  Fjör í frjálsum

  UFA býđur upp á frjálsíţróttaćfingar fyrir alla aldurshópa. Viđ getum bćtt viđ okkur iđkendum í öllum aldursflokkum. Nánari upplýsingar hér.

 • Auglýsing
  MÍ11-14 2014

  UFA leggur metnađ sinn í ađ ráđa til sín ţjálfara sem hafa menntun og reynslu af ţjálfun og starfi međ börnum. 

Fréttir

UFA međ 8 Íslandsmeistara á Íslandsmóti 11-14 ára

UFA međ 8 Íslandsmeistara á Íslandsmóti 11-14 ára

Lesa meira

Guđlaug Edda og Sigurđur Íslandsmeistarar í 10 km hlaupi

Akureyrarhlaup Íslenskra verđbréfa fór fram í gćrkvöldi í blíđskaparveđri og var keppt í 5 km, 10 km og hálfmaraţoni. Keppni í 10. km hlaupi var jafnframt Íslandsmeistaramót í greininni.
Lesa meira

Íslandsmót í frjálsum 11-14 ára á Sauđárkróki 4.-5.júlí

Lesa meira

UFA heldur Meistaramót Íslands í frjálsum 25.-26.júlí

Meistaramót Íslands fćrt til Akureyrar Undanfarna daga hafa stjórn og starfsfólk unniđ úr ţröngri stöđu eftir ađ í ljós kom ađ Meistaramót Íslands gćti ekki fariđ fram á Kópavogsvelli líkt og áđur hafđi veriđ auglýst. Nú hafa í annađ sinn á fáum árum vaskir Norđlendingar, úr UFA á Akureyri, stigiđ fram og bođiđ fram sína reynslu og kunnáttu í mótahaldi sem og ađstöđu á hinum glćsilega Ţórsvelli. Ţórsvöllur er nú eini löglegi átta brauta völlur landsins ţar sem keppa má í öllum keppnisgreinum á einum og sama vellinum. Stjórn FRÍ vill fćra UFA sérstakar ţakkir fyrir sína framgöngu en einnig verđur ađ ţakka sérstaklega Akureyrarbć sem hefur tryggt frjálsíţróttamönnum ţessa mikilsverđu ađstöđu. Nú ţegar ljóst er ađ frjálsíţróttavellir landsins eiga undir högg ađ sćkja er ómetanlegt ađ sjá öflugt sveitarfélag eins og Akureyrarbć standa međ frjálsum og tryggja ađ afreksmenn sem almenningur geti hlaupiđ, stokkiđ og kastađ viđ úrvals ađstćđur í fallegu umhverfi Eyjafjarđar. Fyrir hönd stjórnar FRÍ, Freyr Ólafsson Formađur
Lesa meira

Akureyrarhlaup Íslenskra verđbréfa

UFA heldur Akureyrarhlaup Íslenskra verđbréfa fimmtudaginn 2. júlí.
Lesa meira

Svćđi

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA