• Auglýsing
  Fjör í frjálsum

  UFA býđur upp á frjálsíţróttaćfingar fyrir alla aldurshópa. Viđ getum bćtt viđ okkur iđkendum í öllum aldursflokkum. Nánari upplýsingar hér.

 • hlaup

  Langar ţig ađ hlaupa?

  UFA Eyrarskokk býđur upp á hlaupaćfingar viđ allra hćfi. Kynntu ţér máliđ og prófađu ađ kíkja á ćfingu.

  Nánari upplýsingar hér.

   

 • Auglýsing
  MÍ11-14 2014

  UFA leggur metnađ sinn í ađ ráđa til sín ţjálfara sem hafa menntun og reynslu af ţjálfun og starfi međ börnum. 

Tvísýn veđurspá fyrir Gamlárshlaup ÍV og UFA

Veđurspáin fyrir morgundaginn er ţví miđur ekki sérlega hlaupavćn, en reyndir hlauparar hafa rýnt í kortin og telja ađ međ réttum klćđnađi og hugarfari megi hćglega sigrast á veđrinu og hlaupa sitt Gamlárshlaup. Nefndin hefur ţví tekiđ ţá ákvörđun ađ halda ţví til streytu ađ halda hlaupiđ á auglýstum tíma á morgun en sú ákvörđun verđur ađ sjálfsögđu endurskođuđ ef ađstćđur í fyrramáliđ verđa ţannig ađ lífi og limum hlaupara sé stofnađ í hćttu međ ţví ađ senda ţá út.

Viđ tilkynnum hér á síđunni fyrir kl. 10 í fyrramáliđ ef breytingar verđa á tímasetningu eđa fyrirkomulagi hlaupsins.


Svćđi

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA