• Auglýsing
  MÍ11-14 2014

  Hafdís íţróttamađur Akureyrar 2014

  Hafdís Sigurđardóttir er íţróttamađur Akureyrar 2014. Ţetta er annađ áriđ í röđ sem Hafdís hlýtur ţennan heiđurstitil enda vel ađ honum komin. Hún hefur náđ góđum árangri í langstökki og spretthlaupum undanfarin misseri og slegiđ hvert íslandsmetiđ á fćtur öđru.

  Meira hér.

 • Auglýsing
  Toyota Akureyri og TM styrkja Hafdísi fram yfir Ríó 2016

  Toyota Akureyri og Tryggingamiđstöđin hafa sameinast um ađ styrkja frjálsíţróttakonuna Hafdísi Sigurđardóttur fram yfir Ólympíuleikana í Ríó í Brasilíu sumariđ 2016. Toyota Akureyri leggur Hafdísi til nýja og glćsilega Toyota Yaris Hybrid bifreiđ endurgjaldslaust, sem TM tryggir á ţessu tímabili, Hafdísi ađ kostnađarlausu.

   

 • Auglýsing
  Fjör í frjálsum

  UFA á uppleiđ

  Frjálsíţróttafólk úr UFA hefur náđ góđum árangri undanfarin misseri. Nú sem aldrei fyrr er mikilvćgt ađ viđ styđjum dyggilega viđ bakiđ á afreksfólkinu okkar og höldum áfram ađ byggja upp öflugt barna og unglingastarf. Til ađ ţađ sé mögulegt ţurfum viđ á öflugum hópi sjálfbođaliđa ađ halda.

  Getur ţú lagt okkur liđ?

 • Hafdís međ Íslandsmet í langstökki

  Hafdís Sigurđardóttir bćtti Íslandsmetiđ í langstökki á 2. hluta Vormóts UFA í gćr. Hafdís stökk lengst 6,54 m í mótinu og var ţađ sigurstökk mótsins.  Sá árangur verđur ţó ekki skráđur sem Íslandsmet vegna ţess ađ vindur var +2,1m/sek. Íslandsmet hennar 6,45 m međ +1,9m/sek í vind kom í annarri umferđ. Fyrra met Hafdísar í greininni var 6,41 m sett í Evrópukeppni landsliđa í Tbliisi í Georgíu í fyrra.

 • hlaup

  Langar ţig ađ hlaupa?

  UFA Eyrarskokk býđur upp á hlaupaćfingar viđ allra hćfi. Kynntu ţér máliđ og prófađu ađ kíkja á ćfingu.

  Nánari upplýsingar hér.

   

Tímar úr Akureyrarhlaupi

Akureyrarhlaup fór fram fimmtudaginn 6. júlí. Ágćt ţátttaka var í haupinu sem jafnframt var Íslandsmeistaramót í hálfu maraţoni. Anna Berglind Pálmadóttir og Arnar Pétursson lönduđu Íslandsmeistaratitlunum, önnur kvenna var Bryndís María Davíđsdóttir og ţriđja var Guđrún Bergsteinsdóttir. Annar karla var Magnús Ţór Arnarson og ţriđji var Otto Fernando Tulinius.

Í 10 km hlaupi sigrađi Brynjar Viggósson í karlaflokki, annar var Helgi Rúnar Pálsson og ţriđji var Jóhann Otto Wathne. Í kvennaflokki kom Anna Halldóra Ágústsdóttir fyrst í mark, önnur var Sonja Sif Jóhannsdóttir og ţriđja Hildur Andrjesdóttir.

Í 5 km hlaupi sigrađi Egill Bjarni Gíslason, fađir hans Gísli Einar Árnason var annar og Hörđur Jóhann Halldórsson var ţriđji. Í kvennaflokki sigrađi Rannveig Oddsdóttir, Eva Birgisdóttir var önnur og Agnieszka Jastrzabek ţriđja.

Tíma allra sem hlupu má sjá hér. 

Veriđ var ađ prófa nýjan tímatökubúnađ og komu upp smá byrjunarerfiđleikar ţar sem skýra ţćr tafir sem orđiđ hafa á birtingu úrslitnna og biđjumst viđ velvirđingar á ţeirri töf.Ábendingum varđandi úrslitin má koma til Rannveigar á netfangiđ rannodd@gmail.com


Svćđi

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA