• Hafdís međ Íslandsmet í langstökki

  Hafdís Sigurđardóttir bćtti Íslandsmetiđ í langstökki á 2. hluta Vormóts UFA í gćr. Hafdís stökk lengst 6,54 m í mótinu og var ţađ sigurstökk mótsins.  Sá árangur verđur ţó ekki skráđur sem Íslandsmet vegna ţess ađ vindur var +2,1m/sek. Íslandsmet hennar 6,45 m međ +1,9m/sek í vind kom í annarri umferđ. Fyrra met Hafdísar í greininni var 6,41 m sett í Evrópukeppni landsliđa í Tbliisi í Georgíu í fyrra.

 • hlaup

  Langar ţig ađ hlaupa?

  UFA Eyrarskokk býđur upp á hlaupaćfingar viđ allra hćfi. Kynntu ţér máliđ og prófađu ađ kíkja á ćfingu.

  Nánari upplýsingar hér.

   

 • Auglýsing
  MÍ11-14 2014

  Hafdís íţróttamađur Akureyrar 2014

  Hafdís Sigurđardóttir er íţróttamađur Akureyrar 2014. Ţetta er annađ áriđ í röđ sem Hafdís hlýtur ţennan heiđurstitil enda vel ađ honum komin. Hún hefur náđ góđum árangri í langstökki og spretthlaupum undanfarin misseri og slegiđ hvert íslandsmetiđ á fćtur öđru.

  Meira hér.

 • Auglýsing
  Fjör í frjálsum

  UFA á uppleiđ

  Frjálsíţróttafólk úr UFA hefur náđ góđum árangri undanfarin misseri. Nú sem aldrei fyrr er mikilvćgt ađ viđ styđjum dyggilega viđ bakiđ á afreksfólkinu okkar og höldum áfram ađ byggja upp öflugt barna og unglingastarf. Til ađ ţađ sé mögulegt ţurfum viđ á öflugum hópi sjálfbođaliđa ađ halda.

  Getur ţú lagt okkur liđ?

 • Auglýsing
  Toyota Akureyri og TM styrkja Hafdísi fram yfir Ríó 2016

  Toyota Akureyri og Tryggingamiđstöđin hafa sameinast um ađ styrkja frjálsíţróttakonuna Hafdísi Sigurđardóttur fram yfir Ólympíuleikana í Ríó í Brasilíu sumariđ 2016. Toyota Akureyri leggur Hafdísi til nýja og glćsilega Toyota Yaris Hybrid bifreiđ endurgjaldslaust, sem TM tryggir á ţessu tímabili, Hafdísi ađ kostnađarlausu.

   

Stemning í Gamlárshlaupi Íslenskra verđbréfa og UFA

Hlauparar létu erfitt fćri ekki aftra sér frá ţví ađ hlaupa um götur bćjarins í dag í Gamlárshlaupi Íslenskra verđbréfa og UFA. Sjötíu manns mćttu til leiks og tóku sprettinn um bćinn og settu ýmsar furđuverur og forynjur svip sinn á hlaupiđ.

Í 5 km hlaupi var Ólíver Einarsson fyrstur í mark á 27:14 og Ester Rún Jónsdóttir gaf honum lítiđ eftir og kom fyrst kvenna í mark 27:49. Í 10 km hlaupi var Fjölnir Bryjnarsson fyrstur á 42:06 og fyrst kvenna var Rannveig Oddsdóttir á 45:04. Tíma allra sem hlupu má sjá hér.

Hörđ samkeppni var í búningakeppninni en Team Scream bar sigur úr bítum fyrir einstaklega vandađa og ógnvekjandi búninga.

UFA ţakkar Íslenskum verđbréfum, Bjargi, RUB23, Bakaríinu og brúna og MS fyrir stuđninginn viđ hlaupiđ.

 

 


Svćđi

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA