• Auglýsing
  Fjör í frjálsum

  UFA býđur upp á frjálsíţróttaćfingar fyrir alla aldurshópa. Viđ getum bćtt viđ okkur iđkendum í öllum aldursflokkum. Nánari upplýsingar hér.

 • Auglýsing
  MÍ11-14 2014

  UFA leggur metnađ sinn í ađ ráđa til sín ţjálfara sem hafa menntun og reynslu af ţjálfun og starfi međ börnum. 

 • hlaup

  Langar ţig ađ hlaupa?

  UFA Eyrarskokk býđur upp á hlaupaćfingar viđ allra hćfi. Kynntu ţér máliđ og prófađu ađ kíkja á ćfingu.

  Nánari upplýsingar hér.

   

Ný stjórn UFA 2019-2020

Ný stjórn UFA var skipuđ á síđasta ađalfundi ţann 13.febrúar sl.

Úr stjórn gengu Anna Kristrún Sigurpálsdóttir, sem gegndi stöđu ritara, en  hún mun reyndar ekki ljúka störfum fyrr en í byrjun apríl, ţegar nýr gjaldkeri tekur viđ.  Einnig gekk úr stjórn Árný Ţóra Ármannsdóttir.  Ţökkum ţeim vel unnin störf.

Ný stjórn fundađi 25.febrúar og skipti međ sér verkum ţannig:  Ţórhallur Másson, sem áfram gegnir stöđu formanns, Hjalti Jónsson varaformađur, Jóna Jónsdóttir gjaldkeri (tekur viđ í apríl), Elsa María Guđmundsdóttir ritari, Hafdís Sigurđardóttir fulltrúi iđkenda og međstjórnandi, Sigurđur Magnússon međstjórnandi.  Í varastjórn sitja ţau Jón Kjartan Jónsson og Rósa Dagný Benjamínsdóttir.

Mörg spennandi verkefni framundan og virkilega gaman ađ hafa stjórn fullskipađa áhugasömu fólki.


Svćđi

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA