• hlaup

  Langar ţig ađ hlaupa?

  UFA Eyrarskokk býđur upp á hlaupaćfingar viđ allra hćfi. Kynntu ţér máliđ og prófađu ađ kíkja á ćfingu.

  Nánari upplýsingar hér.

   

 • Auglýsing
  MÍ11-14 2014

  UFA leggur metnađ sinn í ađ ráđa til sín ţjálfara sem hafa menntun og reynslu af ţjálfun og starfi međ börnum. 

 • Auglýsing
  Fjör í frjálsum

  UFA býđur upp á frjálsíţróttaćfingar fyrir alla aldurshópa. Viđ getum bćtt viđ okkur iđkendum í öllum aldursflokkum. Nánari upplýsingar hér.

Líf og fjör í 1. maí hlaupi

Um 300 manns tóku ţátt í 1. maí hlaupi UFA, 200 krakkar sprettu úr spori í leik- og grunnskólahlaupi og 100 manns (börn og fullorđnir) hlupu 5 km. 

Í skólakeppninni bar Ţelamerkurskóli sigur úr bítum í flokki fámennra skóla og Naustaskóli í flokki fjölmennra skóla.

Ţelamerkurskóli bar sigur úr bítum í skólakeppni fámennra skóla.

 

Naustaskóli fagnar sigri í skólakeppni fjölmennra skóla

Naustaskóli sigrađi skólakeppni fjölmennra skóla.

Í 5 km hlaupi var Sigţóra Brynja Kristjánsdóttir fyrst kvenna á 18:52, önnur var Rannveig Oddsdóttir á 19:40 og ţriđja var Sigríđur Einarsdóttir á 22:25. Í karlaflokki bar Adrien-Marcel Albrecht sigur úr bítum á 18:38, annar var Ellert Örn Ellertsson á 18:48 og ţriđji var Baldvin Ólafsson á 18:54. Tíma allra sem hlupu í 5 km hlaupinu má sjá á hlaup.is


Svćđi

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA