• hlaup

  Langar ţig ađ hlaupa?

  UFA Eyrarskokk býđur upp á hlaupaćfingar viđ allra hćfi. Kynntu ţér máliđ og prófađu ađ kíkja á ćfingu.

  Nánari upplýsingar hér.

   

 • Auglýsing
  MÍ11-14 2014

  UFA leggur metnađ sinn í ađ ráđa til sín ţjálfara sem hafa menntun og reynslu af ţjálfun og starfi međ börnum. 

 • Auglýsing
  Fjör í frjálsum

  UFA býđur upp á frjálsíţróttaćfingar fyrir alla aldurshópa. Viđ getum bćtt viđ okkur iđkendum í öllum aldursflokkum. Nánari upplýsingar hér.

Hlaupum gegnum göngin

Eyrarskokkarar standa fyrir opinni hlaupaćfingu í Vađlaheiđargöngunum laugardaginn 12. janúar. Bođiđ verđur upp á rútuferđir frá Glerártorgi ađ gangnamunanum austan megin kl. 10.50. Hlauparar hita upp Fnjóskadalsmegin og kl. 11.30 verđur hlaupiđ af stađ í gegnum göngin sem eru 7,4 km löng. Hver og einn fer á sínum hrađa og ţeir sem ekki treysta sér til ađ hlaupa alla leiđ geta gengiđ hluta leiđarinnar. Rútuferđir til baka í bćinn verđa í bođi á 30-45 mín fresti eftir ađ hlaupinu líkur og međan á skemmtidagskrá stendur vegna opnunarinnar.

 


Svćđi

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA