• Auglýsing
  Fjör í frjálsum

  UFA býđur upp á frjálsíţróttaćfingar fyrir alla aldurshópa. Viđ getum bćtt viđ okkur iđkendum í öllum aldursflokkum. Nánari upplýsingar hér.

 • Auglýsing
  MÍ11-14 2014

  UFA leggur metnađ sinn í ađ ráđa til sín ţjálfara sem hafa menntun og reynslu af ţjálfun og starfi međ börnum. 

 • hlaup

  Langar ţig ađ hlaupa?

  UFA Eyrarskokk býđur upp á hlaupaćfingar viđ allra hćfi. Kynntu ţér máliđ og prófađu ađ kíkja á ćfingu.

  Nánari upplýsingar hér.

   

Góđur árangur UFA Eyrarskokkara í Laugavegshlaupinu

Annađ áriđ í röđ gerđu UFA Eyrarskokkarar góđa ferđ í Laugavegshlaupiđ og sópuđu til sín verđlaunum. Anna Berglind Pálmadóttir sigrađi kvennakeppnina á tímanum 5:24:00 og Ţorbergur Ingi Jónsson var fyrstu karla í mark á 4:32:15 -og hafđi ţó hitađ upp međ ţví ađ hlaupa leiđina í hina áttina áđur en hlaupiđ hófst.

Nítján Eyrarskokkarar tóku ţátt í hlaupinu, einn varđ ađ hćtta eftir ađ hafa hlaupiđ fyrsta hluta leiđarinnar en ađrir skiluđu sér í mark eftir ađ hafa hlaupiđ um 55 km leiđ frá Landmannalaugum inn í Ţórsmörk. Í kvennaflokki áttu Eyrarskokkarar fjórar konur af tíu fyrstu konum. Anna Berglind Pálmadóttir var sem fyrr segir fyrst kvenna, Eva Birgisdóttir var fjórđa kona í mark, Sonja Sif Jóhannsdóttir var sjötta og Hildur Andrjésdóttir níunda. Í karlaflokki var Ţorbergur Ingi fyrstur og Gunnar Atli Fríđuson varđ sjötti.

Í sveitakeppni urđu kvennasveitir UFA Eyrarskokks í fyrsta og öđru sćti og karlasveit UFA náđi öđru sćti. Flottur árangur hjá okkar fólki sem sýnir hve öflug hlaupadeildin okkar er.

Í töflunni hér ađ neđan má sjá yfirlit yfir árangur Eyrarskokkaranna.


Svćđi

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA