• hlaup

  Langar ţig ađ hlaupa?

  UFA Eyrarskokk býđur upp á hlaupaćfingar viđ allra hćfi. Kynntu ţér máliđ og prófađu ađ kíkja á ćfingu.

  Nánari upplýsingar hér.

   

 • Auglýsing
  MÍ11-14 2014

  UFA leggur metnađ sinn í ađ ráđa til sín ţjálfara sem hafa menntun og reynslu af ţjálfun og starfi međ börnum. 

 • Auglýsing
  Fjör í frjálsum

  UFA býđur upp á frjálsíţróttaćfingar fyrir alla aldurshópa. Viđ getum bćtt viđ okkur iđkendum í öllum aldursflokkum. Nánari upplýsingar hér.

Frábćr árangur frjálsíţróttafólks UFA ađ undanförnu

 

 

Á nýloknum Reykjavíkurleikum (RIG) átti frjálsíţróttafólk frá UFA á Akureyri frábćra fulltrúa.  Hafdís  SIgurđardóttir gerđi sér lítiđ fyrir og átti besta afrek kvenna fyrir árangur sinn í langstökki, en hún vann međ yfirburđum međ stökk uppá 6.49 metra. Jafnađi ţar árangur sinn frá SIlfurleikum ÍR ţar sem hún setti mótsmet. Hún er einungis einum sentimetra frá ţví ađ ná lágmarki á EM innanhúss sem fram fer í Glasgow í mars.  Hún vonast til ađ ná lágmarkinu, en hún er smám saman ađ komast í sitt fyrra form eftir barnsburđ 2017.  Annar keppandi frá UFA á Akureyri var Gunnar Eyjólfsson sem keppti í 60m hlaupi og hástökki. Gunnar bćtti árangur sinn á árinu í 60 metrunum og stökk í hástökki 1.85. Hann varđ í 7.sćti í 60m hlaupi og 4.sćti í hástökki.

 

EInnig átti UFA gott mót á Íslandsmeistaramóti 15-22 ára sem fram fór í Laugardalshöllinni 26.-27.janúar sl.  Ţar átti UFA fjöldan allan af vinningshöfum og varđ liđiđ í 5. sćti í heildarstigakeppni af 17 liđum og stúlkur í 15 ára flokki frá UFA voru í öđru sćti.  UFA átti Íslandsmeistara í nokkrum greinum; Gunnar Eyjólfsson í hástökki  20-22 ára sem og Ragúel Pino Alexandersson í langstökki 18-19 ára, Andrea Björg Hlynsdóttir í 60m grindahlaupi 15 ára,  Selma Hrönn Elvarsdóttir í ţrístökki 15 ára og  tvöfaldur sigur í 800 m hlaupi stúlkna ţar sem Kolbrá Svanlaugsdóttir varđ fyrst og Hrönn Kristjánsdóttir önnur. 

 

Fjöldi annara keppenda frá UFA fór ýmist á verđlaunapall, bćtti persónulega árangur og árangur á árinu.  Upprennandi iţróttafólk sem gaman verđur ađ fylgjast međ í framtíđinni.  Einnig má geta ţess ađ um nćstu helgi, 9.-10.febrúar fer fram Meistaramót Íslands í aldursflokknum 11-14 ára og ţar á UFA einnig efnilega keppendur.

 


Svćđi

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA