• hlaup

  Langar ţig ađ hlaupa?

  UFA Eyrarskokk býđur upp á hlaupaćfingar viđ allra hćfi. Kynntu ţér máliđ og prófađu ađ kíkja á ćfingu.

  Nánari upplýsingar hér.

   

 • Auglýsing
  Fjör í frjálsum

  UFA býđur upp á frjálsíţróttaćfingar fyrir alla aldurshópa. Viđ getum bćtt viđ okkur iđkendum í öllum aldursflokkum. Nánari upplýsingar hér.

 • Auglýsing
  MÍ11-14 2014

  UFA leggur metnađ sinn í ađ ráđa til sín ţjálfara sem hafa menntun og reynslu af ţjálfun og starfi međ börnum. 

Anna Berglind Íslandsmeistari í maraţoni 2018

Góđur hópur hlaupara úr UFA tók ţátt í Reykjavíkurmaraţoni á laugardaginn. Flestir hlupu 10 km eđa hálfmaraţon en nokkrir skelltu sér í heilt maraţon. Anna Berglind Pálmadóttir ţreytti frumraun sína í götumaraţoni og varđ fyrst íslenskra kvenna í mark á tímanum 3:11:14 og landađi ţar međ Íslandsmeistaratitli í maraţoni.

Fleiri hlauparar úr UFA náđu góđum árangri í hlaupinu. Baldvin Ţór Magnússon varđ annar í 10 km hlaupi -og fyrstur íslendinga á 32:57 og Rannveig Oddsdóttir var önnur íslenskra kvenna í hálfmaraţoni á 1:26:37. Ţá sigrađi kvennasveit UFA Eyrarskokks liđakeppni í hálfmaraţoni.

Unga kynslóđin stóđ sig líka vel. Kolbrá Svanlaugsdóttir varđ sjötta í aldursflokki 12-15 ára stúlkna og Valur Örn Ellertsson varđ níundi í sama aldursflokki stráka.


Svćđi

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA