• Auglýsing
  MÍ11-14 2014

  UFA leggur metnađ sinn í ađ ráđa til sín ţjálfara sem hafa menntun og reynslu af ţjálfun og starfi međ börnum. 

 • hlaup

  Langar ţig ađ hlaupa?

  UFA Eyrarskokk býđur upp á hlaupaćfingar viđ allra hćfi. Kynntu ţér máliđ og prófađu ađ kíkja á ćfingu.

  Nánari upplýsingar hér.

   

 • Auglýsing
  Fjör í frjálsum

  UFA býđur upp á frjálsíţróttaćfingar fyrir alla aldurshópa. Viđ getum bćtt viđ okkur iđkendum í öllum aldursflokkum. Nánari upplýsingar hér.

Fréttir

Góđur árangur UFA Eyrarskokkara í Laugavegshlaupinu

Annađ áriđ í röđ gerđu UFA Eyrarskokkarar góđa ferđ í Laugavegshlaupiđ og sópuđu til sín verđlaunum. Anna Berglind Pálmadóttir sigrađi kvennakeppnina á tímanum 5:24:00 og Ţorbergur Ingi Jónsson var fyrstu karla í mark á 4:32:15 -og hafđi ţó hitađ upp međ ţví ađ hlaupa leiđina í hina áttina áđur en hlaupiđ hófst.
Lesa meira

Arnar og Elín Edda Íslandsmeistarar í hálfu maraţoni

Lesa meira

Akureyrarhlaup Íslenskra verđbréfa og World Class á fimmtudaginn

Akureyrarhlaup Íslenskra verđbréfa og World Class fer fram á fimmtudaginn. Í bođi eru ţrjár vegalengdir 5 km, 10 km og hálft maraţon og auk ţess er hćgt ađ taka ţátt í bođhlaupskeppni í 10 km ţar sem fjórir skipa sveit og hver hleypur 2,5 km.
Lesa meira
UFA dagurinn og ćfingar sumariđ 2019

UFA dagurinn og ćfingar sumariđ 2019

UFA dagurinn, ćfingatafla og gjaldskrá sumarsins 2019, sem taka gildi mánudaginn 3.júní.
Lesa meira

Líf og fjör í 1. maí hlaupi

Um 300 manns tóku ţátt í 1. maí hlaupi UFA, 200 krakkar sprettu úr spori í leik- og grunnskólahlaupi og 100 manns (börn og fullorđnir) hlupu 5 km. Naustaskóli og Ţelamerkurskóli sigruđu skólakeppnina. Í 5 km hlaupi var Sigţóra Brynja Kristjánsdóttir fyrst kvenna á 18:52 og í karlaflokki bar Adrien-Marcel Albrecht sigur úr bítum á 18:38.
Lesa meira

Svćđi

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA