• Auglýsing
  MÍ11-14 2014

  UFA leggur metnað sinn í að ráða til sín þjálfara sem hafa menntun og reynslu af þjálfun og starfi með börnum. 

 • Auglýsing
  Fjör í frjálsum

  UFA býður upp á frjálsíþróttaæfingar fyrir alla aldurshópa. Við getum bætt við okkur iðkendum í öllum aldursflokkum. Nánari upplýsingar hér.

 • hlaup

  Langar þig að hlaupa?

  UFA Eyrarskokk býður upp á hlaupaæfingar við allra hæfi. Kynntu þér málið og prófaðu að kíkja á æfingu.

  Nánari upplýsingar hér.

   

Fréttir

Áttatíu manns tóku þátt í Gamlárs-þrettánda-haupi ÍV og UFA

Þar sem ekki viðraði til útihlaupa á gamlársdag var Gamlárshlaupinu frestað til dagsins í dag og fór fram í ágætu veðri og góðu hlaupafæri.
Lesa meira

Hlaupum gegnum göngin

Laugardaginn 12. janúar fer fram formleg vígsla á Vaðlaheiðargöngunum. Í tilefni af því standa Eyrarskokkarar fyrir opinni hlaupaæfingu í göngunum.
Lesa meira

Gamlárshlaupi frestað

Gamlárshlaupi ÍV og UFA er frestað til sunnudagsins 6. janúar vegna veðurs.
Lesa meira

Tvísýn veðurspá fyrir Gamlárshlaup ÍV og UFA

Veðurspáin fyrir morgundaginn er því miður ekki sérlega hlaupavæn. Við fylgjumst með og tilkynnum hér á síðunni ef fresta þarf hlaupinu vegna veðurs.
Lesa meira

Gamlárshlaup Íslenskra verðbréfa og UFA

Gamlárshlaup Íslenskra verðbréfa og UFA fer að þessu sinni fram á þrettándanum og hefst við Bjarg kl. 11.00.
Lesa meira

Svæði

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA