• hlaup

    Langar þig að hlaupa?

    UFA Eyrarskokk býður upp á hlaupaæfingar við allra hæfi. Kynntu þér málið og prófaðu að kíkja á æfingu.

    Nánari upplýsingar hér.

     

  • Auglýsing
    MÍ11-14 2014

    UFA leggur metnað sinn í að ráða til sín þjálfara sem hafa menntun og reynslu af þjálfun og starfi með börnum. 

  • Auglýsing
    Fjör í frjálsum

    UFA býður upp á frjálsíþróttaæfingar fyrir alla aldurshópa. Við getum bætt við okkur iðkendum í öllum aldursflokkum. Nánari upplýsingar hér.

Fréttir

Enn eitt þátttökumetið í vetrarhlaupum UFA

Annað vetrarhlaup vetrarins fór fram í gær í fimbulkulda.
Lesa meira

Fyrsta vetrarhlaupið vel sótt

Fyrsta vetrarhlaup þessa vetrar var haldið á miðvikudaginn. Góð þátttaka var í hlaupinu en 73 hlauparar mættu og hlupu 6,6 km langan hring um bæinn.
Lesa meira

Hausthlaup UFA

Góð þátttaka var í Hausthlaupi UFA sem fram fór í gær í blíðskaparveðri.
Lesa meira
Æfingar og gjaldskrá 2019-20

Æfingar og gjaldskrá 2019-20

Æfingar hefjast að nýju eftir sumarið, mánudaginn 9.september. Vekjum athygli á að gjaldskrá er óbreytt og skrá þarf iðkendur í síðasta lagi 1.október í Nora kerfinu.
Lesa meira

Góður árangur UFA Eyrarskokkara í Laugavegshlaupinu

Annað árið í röð gerðu UFA Eyrarskokkarar góða ferð í Laugavegshlaupið og sópuðu til sín verðlaunum. Anna Berglind Pálmadóttir sigraði kvennakeppnina á tímanum 5:24:00 og Þorbergur Ingi Jónsson var fyrstu karla í mark á 4:32:15 -og hafði þó hitað upp með því að hlaupa leiðina í hina áttina áður en hlaupið hófst.
Lesa meira

Svæði

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA