• Auglýsing
  MÍ11-14 2014

  UFA leggur metnađ sinn í ađ ráđa til sín ţjálfara sem hafa menntun og reynslu af ţjálfun og starfi međ börnum. 

 • hlaup

  Langar ţig ađ hlaupa?

  UFA Eyrarskokk býđur upp á hlaupaćfingar viđ allra hćfi. Kynntu ţér máliđ og prófađu ađ kíkja á ćfingu.

  Nánari upplýsingar hér.

   

 • Auglýsing
  Fjör í frjálsum

  UFA býđur upp á frjálsíţróttaćfingar fyrir alla aldurshópa. Viđ getum bćtt viđ okkur iđkendum í öllum aldursflokkum. Nánari upplýsingar hér.

Fréttir

Líf og fjör í 1. maí hlaupi

Um 300 manns tóku ţátt í 1. maí hlaupi UFA, 200 krakkar sprettu úr spori í leik- og grunnskólahlaupi og 100 manns (börn og fullorđnir) hlupu 5 km. Naustaskóli og Ţelamerkurskóli sigruđu skólakeppnina. Í 5 km hlaupi var Sigţóra Brynja Kristjánsdóttir fyrst kvenna á 18:52 og í karlaflokki bar Adrien-Marcel Albrecht sigur úr bítum á 18:38.
Lesa meira

Skráning er hafin í 1. maí hlaup UFA

1. maí hlaup UFA verđur ađ sjálfsögđu á sínum stađ ţetta ár eins og endranćr. Skráning er hafin á hlaup.is.
Lesa meira

Ný stjórn UFA 2019-2020

Ný stjórn UFA hefur haldiđ sinn fyrsta stjórnarfund.
Lesa meira

UFA Íslandsmeistari félagsliđa í öldungaflokki

Góđur hópur eldri iđkenda úr UFA og UFA Eyrarskokki fjölmennti á MÍ öldunga í Reykjavík um helgina.
Lesa meira
Hafdís Sigurđardóttir hársbreidd frá lágmarki inná EM.

Hafdís Sigurđardóttir hársbreidd frá lágmarki inná EM.

Hafdís Sigurđardóttir frjálsíţróttakona er ađeins einum sentimetra frá ţví ađ ná lágmarki inná EM í frjálsum í Glasgow, sem fram fer í mars. Hún hefur reynt viđ lágmarki á tveim síđustu mótum og stokkiđ í bćđi skiptin 6.49 metra. Hafdís stefnir ótrauđ á ađ ná lágmarkinu, en hún er óđum ađ komast í sitt fyrra form eftir barnsburđ.
Lesa meira

Svćđi

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA