• hlaup

  Langar ţig ađ hlaupa?

  UFA Eyrarskokk býđur upp á hlaupaćfingar viđ allra hćfi. Kynntu ţér máliđ og prófađu ađ kíkja á ćfingu.

  Nánari upplýsingar hér.

   

 • Auglýsing
  Fjör í frjálsum

  UFA býđur upp á frjálsíţróttaćfingar fyrir alla aldurshópa. Viđ getum bćtt viđ okkur iđkendum í öllum aldursflokkum. Nánari upplýsingar hér.

 • Auglýsing
  MÍ11-14 2014

  UFA leggur metnađ sinn í ađ ráđa til sín ţjálfara sem hafa menntun og reynslu af ţjálfun og starfi međ börnum. 

Fréttir

Ćfingatafla 2018-2019

Ćfingatafla 2018-2019

Lesa meira

Sundćfingar í samstarfi UFA/Eyrarskokks og Sundfélagsins Óđins

Sundćfingar verđa 2xí viku í Sundlaug Akureyar, á ţriđjudags og fimmtudagskvöldum kl.19.30-20.30. Ţjálfari er sundkona úr Óđni, Elín Kata Sigurgeirsdóttir. Ţessar ćfingar eru fyrir fullorđna sem vilja bćta sig í alhliđia sundtćkni og ţoli. Sérstaklega mćlum viđ međ ţessum ćfingum fyrir hlaupara, ţríţrautar og hjólafólk. Fram ađ áramótum eru ćfingarnar gjaldfrjálsar fyrir međlimi Eyrarskokks, ađrir greiđa 10.000 fram ađ áramótum. Nánari upplýsingar gefur Elín Kata Sigurgeirsdóttir gsm 894 8091 eđa Rannveig Oddsdóttir hjá UFA/Eyrarskokki.
Lesa meira

Ćfingar hefjast ađ nýju mánudaginn 10.sept

Ćfingar í frjálsum íţróttum hefjast aftur eftir hlé mánudaginn 10.sept. Ćfingataflan mun birtast hér á síđunni von bráđar. Hlökkum til ađ sjá alla aftur eftir frí og bjóđum nýja iđkendur velkomna. Ţjálfarar og stjórn UFA.
Lesa meira

Anna Berglind Íslandsmeistari í maraţoni 2018

Góđur hópur hlaupara úr UFA tók ţátt í Reykjavíkurmaraţoni á laugardaginn. Flestir hlupu 10 km eđa hálfmaraţon en nokkrir skelltu sér í heilt maraţon. Anna Berglind Pálmadóttir ţreytti frumraun sína í götumaraţoni og varđ fyrst íslenskra kvenna í mark á tímanum 3:11:14 og landađi ţar međ Íslandsmeistaratitli í maraţoni.
Lesa meira

Baldvin Ţór međ bćtingu á aldursflokkameti í 3000 m hlaupi

Baldvin Ţór Magnússon hlaupari í UFA bćtti í gćr aldursflokkamet sitt í 3000 m hlaupi á móti í Stretford á Bretlandi.
Lesa meira

Svćđi

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA