• hlaup

  Langar ţig ađ hlaupa?

  UFA Eyrarskokk býđur upp á hlaupaćfingar viđ allra hćfi. Kynntu ţér máliđ og prófađu ađ kíkja á ćfingu.

  Nánari upplýsingar hér.

   

 • Auglýsing
  MÍ11-14 2014

  UFA leggur metnađ sinn í ađ ráđa til sín ţjálfara sem hafa menntun og reynslu af ţjálfun og starfi međ börnum. 

 • Auglýsing
  Fjör í frjálsum

  UFA býđur upp á frjálsíţróttaćfingar fyrir alla aldurshópa. Viđ getum bćtt viđ okkur iđkendum í öllum aldursflokkum. Nánari upplýsingar hér.

Fréttir

Enn eitt ţátttökumetiđ í vetrarhlaupum UFA

Annađ vetrarhlaup vetrarins fór fram í gćr í fimbulkulda.
Lesa meira

Fyrsta vetrarhlaupiđ vel sótt

Fyrsta vetrarhlaup ţessa vetrar var haldiđ á miđvikudaginn. Góđ ţátttaka var í hlaupinu en 73 hlauparar mćttu og hlupu 6,6 km langan hring um bćinn.
Lesa meira

Hausthlaup UFA

Góđ ţátttaka var í Hausthlaupi UFA sem fram fór í gćr í blíđskaparveđri.
Lesa meira
Ćfingar og gjaldskrá 2019-20

Ćfingar og gjaldskrá 2019-20

Ćfingar hefjast ađ nýju eftir sumariđ, mánudaginn 9.september. Vekjum athygli á ađ gjaldskrá er óbreytt og skrá ţarf iđkendur í síđasta lagi 1.október í Nora kerfinu.
Lesa meira

Góđur árangur UFA Eyrarskokkara í Laugavegshlaupinu

Annađ áriđ í röđ gerđu UFA Eyrarskokkarar góđa ferđ í Laugavegshlaupiđ og sópuđu til sín verđlaunum. Anna Berglind Pálmadóttir sigrađi kvennakeppnina á tímanum 5:24:00 og Ţorbergur Ingi Jónsson var fyrstu karla í mark á 4:32:15 -og hafđi ţó hitađ upp međ ţví ađ hlaupa leiđina í hina áttina áđur en hlaupiđ hófst.
Lesa meira

Svćđi

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA