• Auglýsing
  MÍ11-14 2014

  UFA leggur metnað sinn í að ráða til sín þjálfara sem hafa menntun og reynslu af þjálfun og starfi með börnum. 

 • hlaup

  Langar þig að hlaupa?

  UFA Eyrarskokk býður upp á hlaupaæfingar við allra hæfi. Kynntu þér málið og prófaðu að kíkja á æfingu.

  Nánari upplýsingar hér.

   

 • Auglýsing
  Fjör í frjálsum

  UFA býður upp á frjálsíþróttaæfingar fyrir alla aldurshópa. Við getum bætt við okkur iðkendum í öllum aldursflokkum. Nánari upplýsingar hér.

Hlaupaleið í vetrarhlaupi í október 2018

Byrjað við salernin fyrir neðan völundarhúsið. Skráning á staðnum frá kl. 17.00 og hlaupið af stað kl. 17.30.

Hlaupið niður veginn og beygt til hægri inn trimmbrautina. Trimmbrautin hlaupin réttsælis að afleggjaranum í Naustaborgir, hlaupið áfram gegnum Naustaborgir og alla leið að hliðinu. Þar er snúið við og hlaupin sama leið til baka að Trimmbraut. Trimmbrautarhringurinn kláraður réttsælis og brunað framhjá Kjarnakoti og aftur upp veginn þar sem startað var.

Smellið á myndina til að sjá stærra kort.

Svæði

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA