• Auglýsing
  MÍ11-14 2014

  Hafdís íţróttamađur Akureyrar 2014

  Hafdís Sigurđardóttir er íţróttamađur Akureyrar 2014. Ţetta er annađ áriđ í röđ sem Hafdís hlýtur ţennan heiđurstitil enda vel ađ honum komin. Hún hefur náđ góđum árangri í langstökki og spretthlaupum undanfarin misseri og slegiđ hvert íslandsmetiđ á fćtur öđru.

  Meira hér.

 • Auglýsing
  Toyota Akureyri og TM styrkja Hafdísi fram yfir Ríó 2016

  Toyota Akureyri og Tryggingamiđstöđin hafa sameinast um ađ styrkja frjálsíţróttakonuna Hafdísi Sigurđardóttur fram yfir Ólympíuleikana í Ríó í Brasilíu sumariđ 2016. Toyota Akureyri leggur Hafdísi til nýja og glćsilega Toyota Yaris Hybrid bifreiđ endurgjaldslaust, sem TM tryggir á ţessu tímabili, Hafdísi ađ kostnađarlausu.

   

 • Hafdís međ Íslandsmet í langstökki

  Hafdís Sigurđardóttir bćtti Íslandsmetiđ í langstökki á 2. hluta Vormóts UFA í gćr. Hafdís stökk lengst 6,54 m í mótinu og var ţađ sigurstökk mótsins.  Sá árangur verđur ţó ekki skráđur sem Íslandsmet vegna ţess ađ vindur var +2,1m/sek. Íslandsmet hennar 6,45 m međ +1,9m/sek í vind kom í annarri umferđ. Fyrra met Hafdísar í greininni var 6,41 m sett í Evrópukeppni landsliđa í Tbliisi í Georgíu í fyrra.

 • hlaup

  Langar ţig ađ hlaupa?

  UFA Eyrarskokk býđur upp á hlaupaćfingar viđ allra hćfi. Kynntu ţér máliđ og prófađu ađ kíkja á ćfingu.

  Nánari upplýsingar hér.

   

 • Auglýsing
  Fjör í frjálsum

  UFA á uppleiđ

  Frjálsíţróttafólk úr UFA hefur náđ góđum árangri undanfarin misseri. Nú sem aldrei fyrr er mikilvćgt ađ viđ styđjum dyggilega viđ bakiđ á afreksfólkinu okkar og höldum áfram ađ byggja upp öflugt barna og unglingastarf. Til ađ ţađ sé mögulegt ţurfum viđ á öflugum hópi sjálfbođaliđa ađ halda.

  Getur ţú lagt okkur liđ?

Lög UFA

1. grein
Félagiđ heitir Ungmennafélag Akureyrar, skammstafađ UFA. Heimili ţess og varnarţing er á Akureyri.

2. grein
Tilgangur félagsins er:
    ađ efla íţróttastarfsemi á Akureyri međ ađaláherslu á iđkun frjálsra íţrótta.
    ađ stuđla ađ ţroskandi félagsstarfi.
    ađ vinna ađ heilbrigđu líferni og gegn hvers konar notkun vímuefna.

3. grein
Ađalfund skal halda í febrúarmánuđi ár hvert. Ţá skal kjósa 5 menn í stjórn og 2 menn í varastjórn sem sitja fundi. Stjórnin velur sér formann en skiptir ađ öđru leyti međ sér verkum. Endurkjör er heimilt

4. grein
Ađalfund skal bođa međ minnst 5 daga fyrirvara. Ađalfundur er löglegur sé löglega til hans bođađ. Ţá getur stjórn félagsins bođađ til almenns félagsfundar ef ţurfa ţykir. Einnig er stjórninni skylt ađ bođa til almenns félagsfundar ef 15 félagar eđa fleiri ćskja ţess og skulu ţessir fundir bođađir međ minnst 5 daga fyrirvara.

5. grein
Árgjöld félagsmanna skal ákveđa á ađalfundi. Reikningsár er frá áramótum til nćstu áramóta.

6. grein
Félagar geta allir orđiđ ef meirihluti stjórnar samţykkir umsókn ţeirra. Vísa má beiđni um inntöku til endanlegrar ákvörđunar almenns félagsfundar. Iđkendur sem keppa fyrir UFA verđa sjálfkrafa félagar. Börn yngri en 12 ára hafa ekki atkvćđisrétt en hafa heimild til fundarsetu.

7. grein
Stjórn félagsins sér um allar framkvćmdir ţess og skal hún leggja fram fjárhagsáćtlun til umrćđu og samţykktar á ađalfundi og ber gjaldkera ađ haga greiđslum sínum sem mest eftir henni. Heimilt er ađ starfrćkja deildir innan félagsins til ţess ađ sjá um ákveđna ţćtti starfseminnar, ţćr deildir hafa ekki ráđstöfunarrétt á fjármálum félagsins nema međ samţykki ađalstjórnar.

8. grein
Félögum er skylt ađ hlýđa lögum félagsins og annast ţau störf í ţágu félagsins sem félagsfundur eđa stjórn félagsins felur ţeim.

9. grein
Úrsögn úr félaginu skal tilkynna til stjórnar.

10. grein
Lögum ţessum má ađeins breyta á lögmćtum ađalfundi og ţurfa tillögur um lagabreytingar ađ berast til stjórnar félagsins međ minnst 14 daga fyrirvara. Samţykki 2/3 hluta fundarmanna ţarf til ađ lagabreytingar öđlist gildi.

Lög ţessi öđlast ţegar gildi.

Dags 26. febrúar 2007.

Svćđi

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA