• Auglýsing
  MÍ11-14 2014

  Hafdís íţróttamađur Akureyrar 2014

  Hafdís Sigurđardóttir er íţróttamađur Akureyrar 2014. Ţetta er annađ áriđ í röđ sem Hafdís hlýtur ţennan heiđurstitil enda vel ađ honum komin. Hún hefur náđ góđum árangri í langstökki og spretthlaupum undanfarin misseri og slegiđ hvert íslandsmetiđ á fćtur öđru.

  Meira hér.

 • Auglýsing
  Fjör í frjálsum

  UFA á uppleiđ

  Frjálsíţróttafólk úr UFA hefur náđ góđum árangri undanfarin misseri. Nú sem aldrei fyrr er mikilvćgt ađ viđ styđjum dyggilega viđ bakiđ á afreksfólkinu okkar og höldum áfram ađ byggja upp öflugt barna og unglingastarf. Til ađ ţađ sé mögulegt ţurfum viđ á öflugum hópi sjálfbođaliđa ađ halda.

  Getur ţú lagt okkur liđ?

 • hlaup

  Langar ţig ađ hlaupa?

  UFA Eyrarskokk býđur upp á hlaupaćfingar viđ allra hćfi. Kynntu ţér máliđ og prófađu ađ kíkja á ćfingu.

  Nánari upplýsingar hér.

   

 • Hafdís međ Íslandsmet í langstökki

  Hafdís Sigurđardóttir bćtti Íslandsmetiđ í langstökki á 2. hluta Vormóts UFA í gćr. Hafdís stökk lengst 6,54 m í mótinu og var ţađ sigurstökk mótsins.  Sá árangur verđur ţó ekki skráđur sem Íslandsmet vegna ţess ađ vindur var +2,1m/sek. Íslandsmet hennar 6,45 m međ +1,9m/sek í vind kom í annarri umferđ. Fyrra met Hafdísar í greininni var 6,41 m sett í Evrópukeppni landsliđa í Tbliisi í Georgíu í fyrra.

 • Auglýsing
  Toyota Akureyri og TM styrkja Hafdísi fram yfir Ríó 2016

  Toyota Akureyri og Tryggingamiđstöđin hafa sameinast um ađ styrkja frjálsíţróttakonuna Hafdísi Sigurđardóttur fram yfir Ólympíuleikana í Ríó í Brasilíu sumariđ 2016. Toyota Akureyri leggur Hafdísi til nýja og glćsilega Toyota Yaris Hybrid bifreiđ endurgjaldslaust, sem TM tryggir á ţessu tímabili, Hafdísi ađ kostnađarlausu.

   

Fjör í 1. maí hlaupi UFA

Ţađ var líf og fjör á Ţórsvellinum í morgun ţegar yfir 300 hlauparar á öllum aldri spreyttu sig í 1. maí hlaupi. Ađ venju var bođiđ upp á 400 m hlaup fyrir leikskólabörn, 2 km hlaup fyrir grunnskólabörn og 5 km fyrir alla aldurshópa. 

Keppt var um hlutfallslega bestu ţátttökuna í grunnskólum bćjarins og nćrsveita. Í flokki fjölmennra skóla bar Síđuskóli sigur úr bítum međ 10% ţáttöku, Naustaskóli var í öđru sćti međ 8% ţátttöku og Oddeyrarskóli í ţví ţriđja međ 6% ţátttöku. Í flokki fámennra skóla sigrađi Ţelamerkurskóli međ yfir 40% ţáttöku og Valsárskóli var í öđru sćti međ 4% ţátttöku.

Í 5 km hlaupi var Ţorbergur Ingi Jónsson fyrstur á 16:36, annar var Halldór Hermann Jónsson á 18:27 og ţriđji var Helgi Rúnar Pálsson á 18:40. Í kvennaflokki var Anna Berglind Pálmadóttir fyrst á 19:33, önnur var Rannveig Oddsdóttir á 20:04 og ţriđja var Sigţóra Brynja Kristjánsdóttir á 21:09.

Ţví miđur fór eitthvađ úrskeiđis međ tímatökubúnađinn svo viđ erum ekki međ tíma á nema lítiđ brot af hlaupurum. Viđ hörmum ţessi mistök og biđjum ţáttakendur afsökunar á ađ hafa ekki stađiđ okkur hvađ ţađ snertir. Fariđ verđur í saumana á ţví máli og gerđar úrbćtur fyrir nćstu hlaupaviđburđi á vegum félagsins.

Hér má sjá röđ keppenda og úrslit í aldursflokkum. Ţeir sem hafa einhverjar ábendingar varđandi úrslitin geta komiđ athugasemdum á framfćri viđ Rannveigu á netfangiđ rannodd@gmail.com


Svćđi

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA