• Hafdís međ Íslandsmet í langstökki

  Hafdís Sigurđardóttir bćtti Íslandsmetiđ í langstökki á 2. hluta Vormóts UFA í gćr. Hafdís stökk lengst 6,54 m í mótinu og var ţađ sigurstökk mótsins.  Sá árangur verđur ţó ekki skráđur sem Íslandsmet vegna ţess ađ vindur var +2,1m/sek. Íslandsmet hennar 6,45 m međ +1,9m/sek í vind kom í annarri umferđ. Fyrra met Hafdísar í greininni var 6,41 m sett í Evrópukeppni landsliđa í Tbliisi í Georgíu í fyrra.

 • hlaup

  Langar ţig ađ hlaupa?

  UFA Eyrarskokk býđur upp á hlaupaćfingar viđ allra hćfi. Kynntu ţér máliđ og prófađu ađ kíkja á ćfingu.

  Nánari upplýsingar hér.

   

 • Auglýsing
  Toyota Akureyri og TM styrkja Hafdísi fram yfir Ríó 2016

  Toyota Akureyri og Tryggingamiđstöđin hafa sameinast um ađ styrkja frjálsíţróttakonuna Hafdísi Sigurđardóttur fram yfir Ólympíuleikana í Ríó í Brasilíu sumariđ 2016. Toyota Akureyri leggur Hafdísi til nýja og glćsilega Toyota Yaris Hybrid bifreiđ endurgjaldslaust, sem TM tryggir á ţessu tímabili, Hafdísi ađ kostnađarlausu.

   

 • Auglýsing
  MÍ11-14 2014

  Hafdís íţróttamađur Akureyrar 2014

  Hafdís Sigurđardóttir er íţróttamađur Akureyrar 2014. Ţetta er annađ áriđ í röđ sem Hafdís hlýtur ţennan heiđurstitil enda vel ađ honum komin. Hún hefur náđ góđum árangri í langstökki og spretthlaupum undanfarin misseri og slegiđ hvert íslandsmetiđ á fćtur öđru.

  Meira hér.

 • Auglýsing
  Fjör í frjálsum

  UFA á uppleiđ

  Frjálsíţróttafólk úr UFA hefur náđ góđum árangri undanfarin misseri. Nú sem aldrei fyrr er mikilvćgt ađ viđ styđjum dyggilega viđ bakiđ á afreksfólkinu okkar og höldum áfram ađ byggja upp öflugt barna og unglingastarf. Til ađ ţađ sé mögulegt ţurfum viđ á öflugum hópi sjálfbođaliđa ađ halda.

  Getur ţú lagt okkur liđ?

Gjaldskrá UFA Eyrarskokks

Ćfingaáriđ er frá 1. maí til 30. apríl og árgjaldiđ miđast viđ ţann tíma. Innifaliđ í ćfingagjaldinu er árgjald í UFA kr. 1.000. Ef fólk kemur inn á öđrum tímum dragast kr. 1500 frá árgjaldinu fyrir hvern mánuđ sem liđinn er af ćfingaárinu. Ţeir sem koma inn á tímabilinu frá 1. janúar til 30. apríl ár hvert greiđa ekki árgjald til UFA fyrr en á nýju ćfingaári, gjöldin lćkka ţví enn frekar á ţeim tíma. Einnig er hćgt ađ semja um ađ kaupa tímabundinn ađgang ađ hópnum, s.s. ef fólk vill ađeins ćfa yfir sumartímann. Sumargjald 2017 er kr 12.000 og gildir út september.

Gjaldskrá                    
Maí 20.000   Nóvember 11.000
Júní 18.500   Desember   8.500
Júlí 17.000   Janúar 7.000
Ágúst 15.500   Febrúar 5.500
September  14.000   Mars 4.000
Október 12.500   Apríl frítt

 

Ţeir sem vilja fá sérsniđna ćfingaáćtlun greiđa sérstaklega fyrir ţađ.

Tekiđ er viđ skráningum á netfangiđ: ufaeyrarskokk@gmail.com einnig er hćgt ađ fá nánari upplýsingar um hópinn og hlaupastarfiđ í gegnum ţađ netfang.

Ćfingagjöld greiđist inn á reikning: 0565-14-100955 kt. 520692-2589
sendiđ kvittun fyrir greiđslu á ufaeyrarskokk@gmail.com.

 

Afsláttur fyrir félagsmenn

Gildir frá 1. maí 2016 til 30. apríl 2016, nema annađ sé tekiđ fram

Afsláttur af fatnađi og íţróttavörum:

 • Sportver, Glerártorgi, Akureyri: 20% afsláttur af Craft fatnađi.
 • Afreksvörur, Glćsibć, Reykjavík:  15% afsláttur af öllum vörum
 • Dansport, Sundaborg 1, Reykavík: 20% afsláttur af Ronhill, Endurance og Newline fatnađi
 • SÍBS vefverslun, 20% afsláttur af INOV8 skóm og fatnađi

Afsláttur hjá líkamsrćktarstöđvum:

 • Átak: Frítt í sturtu og potta eftir hlaup, 10% afsláttur af 6 og 12 mánađa kortum.

 

Svćđi

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA