Æfingaárið er frá 1. maí til 30. apríl og árgjaldið miðast við þann tíma. Ef komið er inn á öðrum tímum er greitt hlutfallslegt gjald í samræmi við það, sjá töflu hér að neðan. Einnig er hægt að semja um að kaupa tímabundinn aðgang að hópnum, s.s. ef fólk vill aðeins æfa yfir sumartímann. Sumargjaldið er kr 12.000 og gildir út september.
Gjaldskrá | ||||
Maí | 20.000 | Nóvember | 11.000 | |
Júní | 18.500 | Desember | 8.500 | |
Júlí | 17.000 | Janúar | 7.000 | |
Ágúst | 15.500 | Febrúar | 5.500 | |
September | 14.000 | Mars | 4.000 | |
Október | 12.500 | Apríl | frítt |
Tekið er við skráningum á netfangið: ufaeyrarskokk@gmail.com einnig er hægt að fá nánari upplýsingar um hópinn og hlaupastarfið í gegnum það netfang.
Æfingagjöld greiðist inn á reikning: 0565-14-100955 kt. 520692-2589
sendið kvittun fyrir greiðslu á ufaeyrarskokk@gmail.com.