• Auglýsing
  MÍ11-14 2014

  UFA leggur metnað sinn í að ráða til sín þjálfara sem hafa menntun og reynslu af þjálfun og starfi með börnum. 

 • Auglýsing
  Fjör í frjálsum

  UFA býður upp á frjálsíþróttaæfingar fyrir alla aldurshópa. Við getum bætt við okkur iðkendum í öllum aldursflokkum. Nánari upplýsingar hér.

 • hlaup

  Langar þig að hlaupa?

  UFA Eyrarskokk býður upp á hlaupaæfingar við allra hæfi. Kynntu þér málið og prófaðu að kíkja á æfingu.

  Nánari upplýsingar hér.

   

Gjaldskrá UFA Eyrarskokks

Æfingaárið er frá 1. maí til 30. apríl og árgjaldið miðast við þann tíma. Innifalið í æfingagjaldinu er árgjald í UFA kr. 1.000. Ef fólk kemur inn á öðrum tímum dragast kr. 1500 frá árgjaldinu fyrir hvern mánuð sem liðinn er af æfingaárinu. Þeir sem koma inn á tímabilinu frá 1. janúar til 30. apríl ár hvert greiða ekki árgjald til UFA fyrr en á nýju æfingaári, gjöldin lækka því enn frekar á þeim tíma. Einnig er hægt að semja um að kaupa tímabundinn aðgang að hópnum, s.s. ef fólk vill aðeins æfa yfir sumartímann. Sumargjald 2018 er kr 12.000 og gildir út september.

Gjaldskrá                    
Maí 20.000   Nóvember 11.000
Júní 18.500   Desember   8.500
Júlí 17.000   Janúar 7.000
Ágúst 15.500   Febrúar 5.500
September  14.000   Mars 4.000
Október 12.500   Apríl frítt

 

Tekið er við skráningum á netfangið: ufaeyrarskokk@gmail.com einnig er hægt að fá nánari upplýsingar um hópinn og hlaupastarfið í gegnum það netfang.

Æfingagjöld greiðist inn á reikning: 0565-14-100955 kt. 520692-2589
sendið kvittun fyrir greiðslu á ufaeyrarskokk@gmail.com.

 

Afsláttur fyrir félagsmenn

Gildir frá 1. maí 2016 til 30. apríl 2017, nema annað sé tekið fram

Afsláttur af fatnaði og íþróttavörum:

 • Sportver, Glerártorgi, Akureyri: 20% afsláttur af Craft fatnaði
 • Dansport, Sundaborg 1, Reykavík: 20% afsláttur af Ronhill, Endurance og Newline fatnaði
 • SÍBS vefverslun, 20% afsláttur af INOV8 skóm og fatnaði
 • BLACKGLACIER, 30% afsláttur af fatnaði

Afsláttur hjá líkamsræktarstöðvum:

 • Átak: Frítt í sturtu og potta eftir hlaup, 10% afsláttur af 6 og 12 mánaða kortum.

 

Svæði

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA