• Auglýsing
  MÍ11-14 2014

  Hafdís íţróttamađur Akureyrar 2014

  Hafdís Sigurđardóttir er íţróttamađur Akureyrar 2014. Ţetta er annađ áriđ í röđ sem Hafdís hlýtur ţennan heiđurstitil enda vel ađ honum komin. Hún hefur náđ góđum árangri í langstökki og spretthlaupum undanfarin misseri og slegiđ hvert íslandsmetiđ á fćtur öđru.

  Meira hér.

 • Auglýsing
  Fjör í frjálsum

  UFA á uppleiđ

  Frjálsíţróttafólk úr UFA hefur náđ góđum árangri undanfarin misseri. Nú sem aldrei fyrr er mikilvćgt ađ viđ styđjum dyggilega viđ bakiđ á afreksfólkinu okkar og höldum áfram ađ byggja upp öflugt barna og unglingastarf. Til ađ ţađ sé mögulegt ţurfum viđ á öflugum hópi sjálfbođaliđa ađ halda.

  Getur ţú lagt okkur liđ?

 • Hafdís međ Íslandsmet í langstökki

  Hafdís Sigurđardóttir bćtti Íslandsmetiđ í langstökki á 2. hluta Vormóts UFA í gćr. Hafdís stökk lengst 6,54 m í mótinu og var ţađ sigurstökk mótsins.  Sá árangur verđur ţó ekki skráđur sem Íslandsmet vegna ţess ađ vindur var +2,1m/sek. Íslandsmet hennar 6,45 m međ +1,9m/sek í vind kom í annarri umferđ. Fyrra met Hafdísar í greininni var 6,41 m sett í Evrópukeppni landsliđa í Tbliisi í Georgíu í fyrra.

 • hlaup

  Langar ţig ađ hlaupa?

  UFA Eyrarskokk býđur upp á hlaupaćfingar viđ allra hćfi. Kynntu ţér máliđ og prófađu ađ kíkja á ćfingu.

  Nánari upplýsingar hér.

   

 • Auglýsing
  Toyota Akureyri og TM styrkja Hafdísi fram yfir Ríó 2016

  Toyota Akureyri og Tryggingamiđstöđin hafa sameinast um ađ styrkja frjálsíţróttakonuna Hafdísi Sigurđardóttur fram yfir Ólympíuleikana í Ríó í Brasilíu sumariđ 2016. Toyota Akureyri leggur Hafdísi til nýja og glćsilega Toyota Yaris Hybrid bifreiđ endurgjaldslaust, sem TM tryggir á ţessu tímabili, Hafdísi ađ kostnađarlausu.

   

Íslandsmet UFA

Íslandsmet í frjálsum íţróttum skráđ á keppendur UFA

Utanhúss          
  Hafdís Sigurđardóttir Langstökk 6,41 m Tbilisi 2014
  Hafdís Sigurđardóttir 60 m hlaup 7,68 sek Laugar 2013
  Hafdís Sigurđardóttir 300 m hlaup    38,59 sek   Akureyri 2013
           
Innanhúss          
  Kolbeinn Höđur Gunnarsson 400 m hlaup 48,03 sek Reykjavík 2013
  Hafdís Sigurđardóttir Langstökk 6,47 Reykjavík 2015

 

Aldursflokkamet  í frjálsum íţróttum skráđ á keppendur UFA

Stúlkur      20–22 ára Guđrún Nýbjörg Svanbjörnsd          Maraţon   3:30:24       Reykjavík              1993
  16–17 ára Ásgerđur Jana Ágústsdóttir Spjótkast 45,44 Kópavogur 2013
  14 ára Fríđa Björg Einarsdóttir Sleggjukast (3 kg) 40,33 m Akureyri 2012
  13 ára Fríđa Björg Einarsdóttir Sleggjukast (2 kg) 40,44 m Dalvík 2011
  13 ára Telpnasveit UFA 4x200 m bođhl 1:56,33 sek Gautaborg/SWE 2006
  13 ára Katla Valgeirsdóttir Sleggjukast (4 kg) 14,58 m Blönduós 1995

 

Innanhúss            
Piltar 20–22 ára Bjarki Gíslason Stangarstökk 4,90 m Reykjavík 2011
  15 ára Bjarki Gíslason Ţrístökk 12,83 m Reykjavík 2005
  20–22 ára Kolbeinn Höđur Gunnarsson 400 m hlaup 48,03 sek Reykjavík 2013
  18–19 ára Kolbeinn Höđur Gunnarsson 400 m hlaup 48,03 sek Reykjavík 2013
  16–17 ára Kolbeinn Höđur Gunnarsson 400 m hlaup 49,12 sek Reykjavík 2012
  15 ára Kolbeinn Höđur Gunnarsson 60 m grind 8,78 sek Reykjavík 2010
  15 ára Kolbeinn Höđur Gunnarsson 200 m hlaup 8:07,14 sek Akureyri 2008
  14 ára Kolbeinn Höđur Gunnarsson 200 m hlaup 8:07,14 sek Akureyri 2008
  13 ára Kolbeinn Höđur Gunnarsson      200 m hlaup 8:07,14 sek Akureyri 2008
  14 ára Atli Steinar Stefánsson 50 m hlaup 6,75 sek Reykjavík 1995
  14 ára Stefán Broddi Sigvaldason 300 m hlaup 41,34 sek Coque/LUX 2012
  13 ára Stefán Broddi Sigvaldason 300 m hlaup 41,34 sek Coquel/LUX 2012
  13 ára Ragúel Pino Alexandersson 200 m hlaup 25,59 sek Reykjavík 2014
  13 ára Ragúel Pino Alexandersson 600 m hlaup 1:32,82 sek Reykjavík 2014
  14 ára Helgi Pétur Davíđsson 200 m hlaup 24,58 sek Reykjavík 2014
Stúlkur 20–22 ára Hafdís Sigurđardóttir Langstökk 6,02 m Reykjavík 2009
  16–17 ára Anna Friđrika Árnadóttir 50 m hlaup 6,69 sek Reykjavík 1999

 

42 gildandi aldursflokkamet  (28 utanhúss/ 14 utanhúss)

Svćđi

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA