• MÍ 11-14 2021
 • hlaup

  Langar ţig ađ hlaupa?

  UFA Eyrarskokk býđur upp á hlaupaćfingar viđ allra hćfi. Kynntu ţér máliđ og prófađu ađ kíkja á ćfingu.

  Nánari upplýsingar hér.

   

 • MÍ 15-22 ára 2021

  UFA býđur upp á frjálsíţróttaćfingar fyrir alla aldurshópa. Viđ getum bćtt viđ okkur iđkendum í öllum aldursflokkum. Nánari upplýsingar hér.

Unglingalandsmót UMFÍ - frestađ vegna sóttvarnarađgerđa

Toppurinn á sumrinu hjá mörgum er ţátttaka á Unglingalandsmóti UMFÍ sem verđur haldiđ á Selfossi um verslunarmannahelgina. Iđkendur UFA er hvattir til ţess ađ mćta á ţessa skemmtilegu hátíđ ţar sem hćgt er ađ keppa í frjálsum íţróttum og fjölmörgum öđrum íţróttagreinum en samhliđa er bođiđ upp á fjölbreytta afţreyingu, leiki og skemmtun fyrir alla fjölskylduna.

Engin hópferđ verđur á vegum UFA á mótiđ, heldur er gert ráđ fyrir ađ hver og einn keppandi fari á eigin vegum međ fjölskyldunni. Foreldrar ţurfa einnig ađ skrá sína keppendur sjálfir, athugiđ ađ ţegar kemur ađ skráningu félags ţá veljum viđ ÍBA (Íţróttabandalag Akureyrar), UFA fellur undir ţađ. Skráningarfrestur er til 25. júlí.

Tjaldsvćđin eru félagaskipt og innifalin í skráningargjaldi. Gaman vćri ađ sem flestir UFA keppendur og fjölskyldur ţeirra fćru á mótiđ svo viđ getum skemmt okkur vel saman!

Allar nánari upplýsingar er ađ finna á heimasíđu unglingalandsmótsins www.ulm.is en ţar er einnig hlekkur á skráningarsíđu mótsins sem er umfi.felog.is.

Ath. mótinu hefur veriđ frestađ vegna sóttvarnarađgerđa: https://www.umfi.is/utgafa/frettasafn/unglingalandsmoti-umfi-frestad/


Svćđi

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA